Stólarnir spila í VÍS bikarnum á Skaganum annað kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.10.2024
kl. 12.47
Karlalið Tindastóls spilar í 32 liða úrslitum VÍS bikarsins mánudaginn 21. október og er mótherjinn lið ÍA og fer leikurinn fram á Skipaskaga. Þetta ætti að vera mátulegur kvöldrúntur fyrir stuðningsmenn Stólanna á höfuðborgarsvæðinu að skjótast upp á Akranes enda frítt í göngin báðar leiðir...
Meira