Framíköll leyfð á ljóðalestri Eyþórs á Löngumýri
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
28.02.2025
kl. 07.57
Sunnudaginn 9. mars kl. 16.00 ætlar Eyþór Árnason frá Uppsölum að lesa úr ljóðabókum sínum á Löngumýri. Ljóðabækur Eyþórs eru orðnar sjö og kom sú síðasta, Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur, út í fyrra.
Meira