Aflatölur sl. fimm vikur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
14.01.2025
kl. 08.33
Það gerist nokkrum sinnum á ári að það skapast lúxusvandamál hjá Feyki þegar of mikið efni er til til að setja í blaðið. Það átti t.d. við í fyrsta tbl. ársins og fengu þá aflafréttirnar að fjúka burt úr blaðinu og eru því tölur vikunnar síðan 8. desember 2024 eða sl. fimm vikur.
Meira