42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2008
kl. 10.27
Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla.
Skólabúðirnar hefjast aftur mánudaginn 5. janúar og eru það Borgarskóli og Kársnesskóli sem þá heimsækja Reyki.
Fleiri fréttir
-
Samið um for- og verkhönnun Fljótaganga
Vegagerðin og COWI Ísland undirrituðu miðvikudaginn 28. janúar samning um for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. For- og verkhönnun skal að fullu lokið í nóvember 2026.Meira -
Eins og ein stór fjölskylda
Kvennalið Tindastóls er nú á öðru ári sínu í Bónus deildinni en Tindastóll hafði ekki átt lið í efstu deild kvennaboltans frá því um aldamót. Það var góðkunningi körfuboltans á Króknum, Israel Martín, sem var kallaður til og fenginn til að taka við þjálfun liðsins af Helga Frey Margeirssyni sem hafði náð góðum árangri með liðið tímabilið áður. Sætið í efstu deild kom þó til af því að lið Fjölnis dró lið sitt úr keppni og tækifæri gafst sem körfuknatt-leiksdeild Tindastóls ákvað að grípa. Martín þjálfari fékk fimm erlenda leikmenn til liðs við Tindastól á fyrra tíma-bilinu en skipti þeim öllum út síðastliðið sumar og fékk þá til liðsins fjóra erlenda leikmenn og þar á meðal var hin spænska Marta Hermida sem hefur verið burðarás liðsins í vetur ásamt hinni bandarísku Maddie Sutton.Meira -
Ólöf Ásta lætur af störfum hjá FISK Seafood
Sagt er frá því á heimasíðu FISK Seafood að Ólöf Ásta Jónsdóttir hafi látið af störfum hjá fyrirtækinu nú í vikulokin. „Óla, eins og hún er alltaf kölluð, hóf fyrst störf fjá FISK árið 1993. Hún byrjaði í vinnslunni en hefur starfað sem umsjónarmaður mötuneytis síðan árið 2013 og það er óhætt að segja að hún hafi á vissan hátt haldið starfsemi FISK Seafood uppi í gegnum árin því eins og allir vita gerir maður ekkert svangur,“ segir í tilkynningunni.Meira -
Tindastólsmenn tuskaðir til í Garðabænum
Það var stór dagur í íþróttalífinu í gær þegar Ísland og Tindastóll ætluðu sér stóra hluti; Ísland gegn Dönum í handboltanum og Stólarnir í körfunni þar sem þeir mættu liði Stjörnunnar í Garðabæ. Þrátt fyrir naumt tap í handboltanum gat íslenska liðið borið höfuðið hátt að leik loknum en það er því miður ólíklegt að liðsmenn Tindastóls hafi getað lyft höfði eftir háðulega útreið gegn góðu Stjörnuliði. Lokatölur í Garðabænum 125-87.Meira -
Metfjöldi rauðra veðurviðvarana árið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.01.2026 kl. 13.30 gunnhildur@feykir.isAlls voru 327 veðurviðvaranir gefnar út árið 2025. Aldrei áður hafa jafn margar rauðar viðvaranir verið gefnar út á einu ári, en þær voru alls nítján. Allar tengdust þær sunnanillviðri sem gekk yfir landið dagana 5. og 6. febrúar.Meira
