Bingó til styrktar Matthildar litlu

hendi_sofnun_matthildurBingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 23. janúar og hefst kl. 15. Allur ágóði af bingóinu mun renna til Hörpu Þorvaldsdóttur og fjölskyldu hennar vegna veikinda Matthildar, litlu dóttur Hörpu.
Hægt er að styrkja fjölskylduna hér

Fleiri fréttir