Blæðir úr slitlagi á þjóðvegi 1

Skjáskot af vef Vegagerðarinnar. Hættumerkin á þjóðvegi 1 tákna tjörublæðingu. Mynd: vegagerdin.is
Skjáskot af vef Vegagerðarinnar. Hættumerkin á þjóðvegi 1 tákna tjörublæðingu. Mynd: vegagerdin.is

Á vef Vega­gerðinnar er var­að við slit­lags­blæðing­um á þjóðvegi 1 frá Holta­vörðuheiði að Öxna­dal. Þar lentu ­marg­ir öku­menn í vand­ræðum í gær­kvöldi þegar hjólbarðar fylltust af tjöru. 

Í frétt á mbl.is segir að sand­ur hafi verið borinn á mal­bikið í gær, sam­kvæmt verklagi Vega­gerðar­inn­ar, og verði vegirnir skoðaðir betur í dag. Nú spáir kólnandi veðri og þá ætti að draga úr slitlagsblæðing­um. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir