Boðið upp á nám í kvikmyndagerð
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun nú á haustönn bjóða upp á nám í kvikmyndagerð í áföngunum KMG 103 og KMG 113 auk náms í rafrænni smiðju FabLab 103.
Þeir sem hafa áhuga á náminu geta skráð sig eða fengið nánari upplýsingar á skrifstofu skólans eða í síma
455-8000.