Elín samþykkir að frátöldum breytingum
Endurskoðun fjárhagsáætlunar ársins 2010 var samþykkt á fundi sveitastjórnar Húnaþings vestra í vikunni. Elín Líndal samþykkti breytinguna að frátöldum breytingum er varða, að hætt er við flutning félagsmiðstöðvar í hentugra húsnæði og framkvæmdum við knattspyrnuvöll er ekki hrint í framkvæmd.
Að öðru leiti var endurskoðunin samþykkt með sjö atkvæðum.