Endurnýja á 3 kílómetra af heiðargirðingu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að verja 1350 þúsundum til þess að endurnýja 3 km kafla af heiðargirðingu milli afréttalanda Hrútfirðinga og Miðfirðinga.

Mun kostnaði þessum verða vístað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Fleiri fréttir