Engin jólakort frá sveitarstjórn

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að senda ekki út jólakort að þessu sinni.  Andvirði jólakortanna var veitt sem framlag til Hvammstangadeildar Rauða kross Íslands.

Það sama var uppi á teningnum í fyrra þar sem engin jólakort voru send frá sveitarstjórninni en Hvammstangadeild Rauða krossins naut góðs af.

Fleiri fréttir