Flutningsgjöld hækka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.01.2010
kl. 10.06
Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5% og tekur gildi í næstu viku.
Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekstrarkostnaðar og breytinga á velflestum rekstrarþáttum bifreiða.