Fundur með atvinnurekendum

Frá Hvammstanga.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála. Fundurinn verður haldinn á Café Síróp þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:30.

Fleiri fréttir