Gæðingamót Þyts um síðustu helgi

Keppendur í unglingaflokki. Mynd: http://thytur.123.is
Keppendur í unglingaflokki. Mynd: http://thytur.123.is

Gæðingamót Hestamannafélagsins Þyts var haldið á laugardaginn var, 13. júlí, í afbragðsveðri, og var um opið mót að ræða. Dómarar völdu Jóhann B. Magnússon knapa mótsins en hann sigraði bæði 100 m skeið og A flokk ásamt því að ná öðru hrossi inn í úrslitin og vera með hross í úrslitum í B flokki. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Eldur frá Bjarghúsum sem sigraði B flokk með einkunnina 8,84. Niðurstöður mótsins sem birtust á heimasíðu félagsins eru á þessa leið:

A flokkur
A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1. Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,42
2. Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,36
3. Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,27
4. Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,15
5. Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,90    

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1. Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,27
2. Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,24
3. Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
4. Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,14
5. Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
6. Trúboði frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,99
7. Kyrrð frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,96
8. Prýði frá Dæli Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,87
9. Arða frá Grafarkoti Eva Dögg Pálsdóttir Rauður/milli-nösótt Þytur 7,83
10. Uni frá Neðri-Hrepp Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Grár/bleikurskjótt Þytur 7,78

B flokkur
A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,84
2. Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,48
3. Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,48
4. Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,36
5. Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,32

Forkeppni 

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,51
2. Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
3. Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
4. Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,34
5. Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,16
6. Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,14
7. Sigurrós frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,12
8. Griffla frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08
9. Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,08
10. Sædís frá Kanastöðum Eydís Anna Kristófersdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,06
11. Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,02
12. Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
13. Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,92
14. Draumur frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83
15. Hreyfing frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,14

Barnaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
3. Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,26

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,21
3. Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,11
4. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,02

Unglingaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
2. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Raublesóttur Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
3. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,33
4. Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,01

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
2. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 8,28
3. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,20
4. Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 7,87
5. Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,76

B flokkur ungmenna
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,29

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,17

100 m skeið

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Jóhann B Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 7,61 sek
2. Elvar Logi Friðriksson og Þyrill frá Djúpadal 8,21 sek
3. Finnbogi Bjarnason og Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8,26 sek

100 m brokk

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Gáta frá Hvoli 14,73 sek
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti 17,21 sek

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir