Gleðilega páska!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.04.2025
kl. 06.00
oli@feykir.is
Fleiri fréttir
-
Svavar kennari tefldi um 60 skákir í fjöltefli í Árskóla
Það er eitt og annað sem dundað er við í grunnskólunum. Í síðustu viku var til að mynda fjöltefli fyrir nemendur á miðstigi í Árskóls en þá tefldi Svavar Viktorsson kennari við nemendur í 5. - 7. bekk. Á heimasíðu skólans segir að greinilegt sé að áhuginn á skákinni sé mikill og reyndu margir nemendur sig við fjölteflið auk þess sem nemendur tefldu margir sín á milli allstaðar þar sem hægt var að koma niður taflborði. Feykir spurði Svavar aðeins út í skákina.Meira -
Kosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefjast í dag
Kjörfundur vegna íbúakosningar í Húnaþingi vestra og Dalabyggð um sameiningu sveitarfélaganna hefst í dag og stendur til 13. desember næstkomandi. Íbúar kjósa í því sveitarfélagi sem þeir eru á kjörskrá í. Í Húnaþingi vestra verður kosið á skrifstofu sveitarfélagsins á Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga og í Dalabyggð verður kosið á Miðbraut 11 í Búðardal.Meira -
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? | Björn Snæbjörnsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 28.11.2025 kl. 10.29 oli@feykir.isLífi eldri borgara er misskipt, margir hafa það mjög gott, geta átt sitt eigið húsnæði og veitt sér að ferðast eða annað sem þeir hafa áhuga á. Það er vel og frábært að geta þetta eftir langan vinnudag um ævina.Meira -
Jólagleði á Blönduósi
Næstkomandi laugardag 29. nóvember fer fram aðventugleði í gamla bænum á Blönduósi, fyrir framan Hillebrandtshúsið og hefst gleðin kl 15:30. Ljósin verða tendruð á jólatrénu og elstu krakkarnir í Leikskóla Húnabyggðar og söngnemendur Tónlistarskóla A-Hún. syngja jólalög og líklegt þykir að jólasveinarnir kíki í heimsókn.Meira -
Karólína sendir frá sér Hvammshlíðardagatal og nýstárlega reikniskífu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 28.11.2025 kl. 08.53 oli@feykir.is„Á þessu ári er það tvennt sem við Baugur, Úlfur, Vinur, Maggi, Tígull, Prins, Krummi, Máni og Garpur mælum sérstaklega með - reyndar líka Kappi, Ljúfur, Gústa, Lína og öll hin, því þau finnast öll þar í myndrænu formi!“ Þetta skrifar Karólína Elísabetardóttir lífskúnstner í Hvammshlíð á Facebook-síðu sína í tilefni af árlegri útgáfu Hvammshlíðardagatalsins og að auki útgáfu á nýstárlegri reikniskífu.Meira
