Grettir A sigurvegari Staðarskálamótsins
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
30.12.2011
kl. 14.42
Grettir A bar sigur úr býtum á Staðarskálamótinu í körfubolta þetta árið en síðustu leikirnir fóru fram í gærkvöldi.
Samkvæmt vefmiðlinum nordanatt.is þreyttu sex karlalið keppni en lið Hvatar skráði sig úr keppni fyrri keppnisdaginn.
Lið Kormáks eldri varð í 2. sæti og Kormákur yngri í 3. sæti.