Handverkskaffi í Löngufit
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
20.08.2009
kl. 09.55
Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður fyrsta handverkskaffið af mörgum í Handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka. Þangað eru allir velkomnir til að stunda hverskonar iðju er að handverki lítur eða bara til að spjalla.
Komdu með handavinnuna og eigðu notalega stund yfir góðum kaffibolla í lok dags svona
rétt fyrir helgina!!!

