Hlýnar á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.08.2011
kl. 08.13
Í dag verður áfram fremur kalt í veðri en horfur eru fyrir heldur hlýnandi veðri á morgun.
Hæg norðlæg átt, en norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað en þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig, en mildara á morgun.
Fleiri fréttir
-
Keflavíkurstúlkur höfðu betur í hressilegum leik
Stólastúlkur mættu liði Keflavíkur í gærkvöldi í Bónus deild kvenna í körfubolta og var spilað í Blue-höllinni í Keflavík. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi en heimastúlkur náðu góðum kafla í lokafjórðungnum sem tryggði sigurinn. Lokatölur voru 82-75 en liðin skiptust tólf sinnum á um að hafa forystuna og fimm sinnum var allt jafnt.Meira -
Útburður á Feyki og Sjónhorni fer fram á morgun, fimmtudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 08.20 siggag@nyprent.isÞví miður urðu þau leiðu mistök að Feykir og Sjónhorn bárust ekki á Krókinn í morgun og því ekki hægt að bera út blöðin í dag. Útburður verður því á morgun, fimmtudaginn 29. jan., en fyrir lesþyrsta einstaklinga þá eru bæði blöðin komin á netið og hægt að nálgast hér í fréttinni.Meira -
Nýjar loftmyndir af Norðurlandi vestra komnar í kortasjá
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.01.2026 kl. 07.38 oli@feykir.isNýjar loftmyndir voru teknar á Norðurlandi vestra síðastliðið sumar. Þær hafa nú verið birtar á kortasjám sveitarfélaganna sem hægt er að nálgast frá heimasíðu þeirra. Í kortasjánum er einnig hægt að finna upplýsingar um ýmsa þjónustu og afþreyingu eins og sundlaugar, örnefnaskrá og tjaldsvæði svo eitthvað sé nefnt.Meira -
Heather Pinkham með tónleika í Hólaneskirkju
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 27.01.2026 kl. 12.49 oli@feykir.isÁ morgun, miðvikudaginn 28. janúar klukkan 17-18, verða haldnir píanótónleikar í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Flytjandi er Heather Pinkham, tónskáld og píanóleikari, sem dvelur um þessar mundir sem einn af listamönnunum í listamiðstöðinni Nesi.Meira -
Ógleymanleg martröð sýnd aftur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 27.01.2026 kl. 09.00 gunnhildur@feykir.isÞað er ekki á hverjum degi sem það er heimsfrumsýning á leikverki í Miðgarði, allavega ekki á verki sem er samið af nemendum í 10. bekk. En það var gert á dögunum þegar nemendur 8.- 10. bekkjar í Varmahlíðarskóla sýndu verkið Ógleymanleg martröð, þar var ekki á ferðinni einhver smásýning, heldur rétt tæplega tveggja tíma sýning sem sýnd var fyrir fullum sal.Meira
