Hlýnar heldur á morgun

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt 3-8 m/s og bjart veður, en skýjað á Ströndum. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 á morgun og skýjað, en dálítil rigning síðdegis og heldur hvassari á annesjum. Hiti 1 til 5 stig.
Hvað færð á vegum varðar þá hálka á Þverárfjalli en hálkublettir á Öxnadalsheiði en aðrir vegir eru greiðfærir.

Fleiri fréttir