Líður að fyrri úthlutun menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra samþykkti á fundi sínum á dögunum  úthlutunarreglur og auglýsingu vegna verkefnastyrkja ársins 2009. Gert er ráð fyrir að úthlutanir verði tvær á þessu ári, með umsóknarfresti til 12. mars og 15. september.

Þá var ákveðið að stefna að fyrri úthlutun föstudaginn 3. apríl nk.

Fleiri fréttir