Lítið atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Á vef vinnumálastofnunnar má sjá úrval starfa sem í boði eru á Norðurlandi vestra. Lítið atvinnuleysi er á svæðinu og liggur vandamálið oft á tíðum í því að erfitt sé að manna þær stöður sem losna. Nánar verður fjallað um málið í Feyki á morgun.

Fleiri fréttir