Ljóð húnvetnskra skáldkvenna dregin fram í dagsljósið
Ljóð nokkurra húnvetnskra kvenna eru nú aðgengileg á netinu.
Verkefnið var unnið á vegum Héraðskjalasafns Húnaþings vestra og hlaut styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra í október 2009.
Ljóðin má finna á heimasíðu sveitarfélagsins Húnaþings vestra.
