Magnús Davíð Norðdahl efstur í prófkjöri Pírata Norðvesturkjördæmis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.03.2021
kl. 17.30
Prófkjöri Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum lauk klukkan 16 í dag. Kosningin var rafræn og greiddu rúmlega 280 manns atkvæði í því fyrrnefnda, þar sem sjö voru í framboði, og 400 í Norðvesturkjördæmi þar sem sex frambjóðendur sóttust eftir efstu sætunum. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður í Reykjavík, leiðir lista Norðvestur.
Niðurstöður prófkjörsins má sjá hér að neðan. Með þessu er öllum prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningarnar 2021 lokið.
Norðvestur
- Magnús Davíð Norðdahl
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson
- Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
- Pétur Óli Þorvaldsson
- Sigríður Elsa Álfhildardóttir
- Ragnheiður Steina Ólafsdóttir
- Einar Brynjólfsson
- Hrafndís Bára Einarsdóttir
- Hans Jónsson
- Rúnar Gunnarson
- Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
- Skúli Björnsson
- Gunnar Ómarsson