Mannfjöldaþróun á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.07.2013
kl. 08.42
Íbúum á starfssvæði Farskólans heldur áfram að fækka samkvæmt samantekt skýrslu um mannfjöldaþróun á starfssvæði Farskólans.
Farskólinn hefur látið taka saman tölur yfir mannfjöldaþróun á starfssvæði sínu. Sigfús Ingi Sigfússon tók skýrsluna saman. Skýrsluna má lesa á heimasíðu Farskólans undir hlekknum Farskólinn - útgefið efni.