Metvika að baki
Síðasta vika var sannkölluð metvika í heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir.
Það er skemmtst frá því að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú hefur síðan verið í loftinu í ár en við höfðum sett okkur það markmið fyrirfram að ná 15000 heimsóknum á viku.