Öskudagsverur á Hvammstanga

Það er alltaf jafn gaman á öskudeginum, klæða sig upp og syngja fyrir þá sem hugsanlega gefa góðgæti í staðinn. Á Hvammstanga voru ýmsar kynjaverur á ferli sem Anna Scheving náði á rafræna filmu og sendi á Feyki. 

Fleiri fréttir