Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Einar K Guðfinnsson

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður segir að ríkisstjórnin hafi fundið breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Nýju lögin um orku og auðlindaskatta eru dæmi um þetta.

Einar er þungorður um nýju skattalögin í pistli sem birtur er í aðsendum greinum hér á Feyki.is, og telur hann að sem fyrr sé það landsbyggðin sem fær að blæða. -Skattarnir hækka hjá öllum, líka þeim sem hafa lægstu launin, segir Einar.
Grein Einars er hægt að nálgast HÉR

palli@feykir.is

Fleiri fréttir