Rof á ADSL, Internet, sjónvarps og 3G þjónustu Símans á Norðurlandi vestra í nótt

Vegna áríðandi vinnu Mílu á Sauðárkróki í nótt verður rof á ADSL, Interent og sjónvarpsþjónustu Símans á Blönduósi, Hvammstanga, Laugarbakka, Hólmavík, Hólum og Skagaströnd eftir klukkan eitt í nótt og fram eftir nóttu.
Þetta gildir einnig fyrir 3G-þjónustu Símans í Skagafirði og nágrenni. Viðgerðin hefur ekki áhrif á fastlínu- og GSM-þjónustu Símans.

Fleiri fréttir