Skúrir í dag, sól á morgun
Hægt er að orna sér við tilhugsununa um sólina sem er í kortunum á morgun en í dag eru horfur á áframhaldandi skúrum og hægum vind.
Norðaustan 3-8, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 7 til 14 stig.
Á morgun, laugardag á að vera heiðskýrt og hiti um 10 til 11 stig.