Spes sveitamarkaður opnar 1. júlí
Spes sveitamarkaður á Laugarbakka opnar 1. júlí nk. kl. 12 en markaðurinn er rekinn í samstarfi við Grettistak ses og Bardúsa Verslunarminjasafn.
Samkvæmt frá fréttatilkynningu er opnunartími 1. júlí til 4.ágúst, kl. 12 – 18 alla daga. Tekið á móti vörum mánud. 30. júní frá kl. 12 – 16.
„Verið velkomin!“ segir loks í tilkynningu.