Þorrablót Húnvetningafélagsins og Húnakórsins
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.01.2012
kl. 08.31
Þorrablót Húnvetningafélagsins og Húnakórsins verður haldið næstkomandi laugardag, 21. janúar, í Húnabúð, Skeifunni 11.
Húsið opnar kl. 19:00 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Eyrún og Ragnar Karl Ingabörn sjá um veislustjórn og er miðaverð 5.900 kr.
Miðasala fer fram á netfanginu hunabud@gmail.com.
