Yfirlýsing vegna villandi umræðu um kyn- og hinseginfræðslu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2023
kl. 13.29
Á heimasíðu Skagafjarðar var í morgun birt yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu en mikil umræða hefur átt sér stað varðandi þau mál að undanförnu. „Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt,“ segir í yfirlýsingunni sem m.a. Samband íslenskra sveitarfélaga og Mennta- og barnamálaráðuneytið undirrita ásamt fjölmörgum öðrum málsmetandi aðilum.
Meira