Sigrún Erla valin í úrslitakeppnina um titilinn Jólastjarnan 2023
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2023
kl. 09.10
Sigrún Erla Snorradóttir söngnemandi Tónlistarskóla Austur Húnvetninga verður ein af tíu sem keppa til úrslita í þáttaröðinni Jólastjarnan 2023 sem sýnd verður á Rúv. Sá sem sigrar þessa keppni hlýtur titilinn Jólastjarnan 2023 sem mun svo spreyta sig á hinum árlegu jólatónleikum Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, ásamt aragrúa af stjörnum þann 16. desember.
Meira