„Hefur þá þýðingu að minna samfélagið á hversu gott og gaman er að búa í Húnaþingi vestra“
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
26.07.2023
kl. 14.33
Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin nk. helgi, dagana 26. – 30. júlí. Hátíðin fer fram á Hvammstanga og hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 en tekið miklkum breytingum í gegnum tíðina og hefur í dag fengið á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ.
Meira