Endurmat á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.01.2023
kl. 14.00
Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa falið Landgræðslunni að endurmeta losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi í losunarbókhaldi Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu Stjórnarráðsins.
Meira