Ný færanleg hraðamyndavél tekin í notkun hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.10.2022
kl. 11.15
Embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra hefur tekið í notkun nýtt tæki sem auðvelda mun starf lögreglunnar við umferðareftirlit. Tækið er færanleg hraðamyndavél, auðveld í meðförum, sem hægt er að staðsetja nánast hvar sem segja þeir Ívar Björn Sandholt Guðmundsson lögregluþjónn, og Pétur Björnsson, yfirlögregluþjónn.
Meira
