5,8 milljónir til viðhalds afrétta- og fjallvega í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
25.06.2021
kl. 11.20
Vegagerðin hefur samþykkt að úthluta svf. Húnaþingi vestra 4.000.000 króna til viðhalds á styrkvegum í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið hafði áður samþykkt að veita 1.800.000 krónur til styrkvega og eru því 5.800.000 krónur til úthlutunar fyrir árið 2021.
Meira