Handverkshátíð með óhefðbundnu sniði og í samstarfi við Matarstíg Helga magra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.04.2021
kl. 09.14
Stjórn og aðstandendur Handverkshátíðar, sem fram fer á Hrafnagili i Eyjafjarðarsveit, hefur tekið ákvörðun um að hátíðin muni fara fram með óhefðbundnu sniði í ár vegna óvissu um áhrif heimsfaraldurs. Handverkshátíð og Matarstígur Helga magra hafa tekið höndum saman fyrir sumarið 2021 og munu vera með reglulega bændamarkaði þar sem lögð verður áhersla á mat og handverk úr Eyjafjarðarsveit.
Meira