Bændur gerðir útverðir þjóðarinnar og styrktir til landgræðslu, skjólbelta- og skógræktar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.05.2021
kl. 09.23
Flokkur Guðmundar Franklíns Jónssonar, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, hefur opnað heimasíðu, x-o.is, en þar er hægt að finna ítarlega stefnuskrá flokksins í 66 liðum auk tveggja glærukynninga með Landbúnaðarstefnu og Sjávarútvegsstefnu flokksins.
Meira