Ætlaði að verða prestur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
23.11.2024
kl. 11.37
Eldur Smári er oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og er fæddur á Sauðárkróki í nóvember 1979. Foreldrar hans eru Edda Lilja Hjalta-dóttir, frá Keflavík og Kristinn Jónas Björnsson frá Nýjabæ á Hofsósi. Hann er giftur Stuart Grahame Deville sem fæddur er í Lower Hutt á Nýja-Sjálandi. Þeir giftu sig í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn 2019. Þeir eru barnslausir en miklir dýravinir.
Meira