Kennari frá FNV dæmdi á Worldskills 2024
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
02.10.2024
kl. 09.38
Hrannar Freyr Gíslason, kennari við tréiðnadeild FNV, fór til Lyon í Frakklandi á dögunum og var einn af dómurum í trésmíði (carpentry) á Worldskills 2024, heimsmeistaramóti iðngreina, sem haldið var daganna 10 til 15 september sl. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem Hrannar Freyr er kennari.
Meira