Enn um eldislaxa í ám í Húnaþingi og Vesturlandi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
26.08.2025
kl. 12.55
bladamadur@feykir.is
Hafrannsóknastofnun hefur birt eftirfarandi á vef sínum: „Matvælastofnun, Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun hafa unnið saman að rannsóknum og veiði á meintum eldislöxum í nokkrum ám undanfarna daga.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Eyðir nánast öllum sínum frítíma í hesthúsinu
Greta Berglind Jakobsdóttir er íþróttagarpur vikunnar í Feyki og á það sameiginlegt með síðasta garpi Feykis að vera skagfirsk hestastelpa sem býr í Garðakoti í Hjaltadal. Greta Berglind er dóttir Katharinu Sommermeier sem alltaf er kölluð Rína og Jakobs Smára Pálmasonar og á hún einn yngri bróður sem heitir Anton Fannar. Greta gekk í leikskóla á Sauðárkróki en flutti svo í Hjaltadalinn sumarið áður en hún hóf skólagöngu fyrst í Grunnskólanum á Hólum og líkur nú grunnskólagöngunni í vor frá Grunnskóla austan Vatna.Meira -
Sameiningartillagan var felld
Síðustu rúmu tvær vikurnar hefur staðið yfir kosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra, Síðasti kjördagur var í dag og liggja niðurstöður fyrir. Sameiningu var hafnað í báðum sveitarfélögunum.Meira -
Væri til í útitónleika með Billie Eilish á Svalbarða | ANNA KRISTÍN
Hún er alin upp á Brandsstöðum í Blöndudal, dóttir Jóhönnu Helgu frá Móbergi í Langadal og Brynjólfs frá Austurhlíð í Blöndudal. Hún er fædd árið 1996 býr á Brekkunni á Blönduósi með sínum ekta manni Gunnari Inga Jósepssyni og heitir Anna Kristín Brynjólfsdóttir. Aðal hljóðfæri Önnu er röddin, segist vera sígólandi en á engu að síður að baki níu ára nám á píanó og notar þetta tvennt yfirleitt saman.Meira -
Okkur þykir mjög vænt um Bifröst
Það verða tímamót í félagsheimilinu Bifröst um áramótin en þá stinga húsverðirnir góðu, Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson, kannski best þekkt sem Bára og Sibbi, bónkústinum inn í skáp og skella í lás í síðasta skipti. Ekki stendur þó til að loka 100 ára gömlu húsinu og hefur staðan verið auglýst laus til umsóknar hjá sveitarfélaginu Skagafirði. En af þessu tilefni ákvað Feykir að leggja nokkrar spurningar fyrir Báru og Sibba en enn meiri umfjöllun verður um Bifröst í síðasta Feyki ársins sem kemur út eftir viku.Meira -
Kom aftur til að athuga hvort hann myndi lifa af heilan vetur
Joachim B. Schmidt er höfundur nýútkominnar bókar sem ber það virðulega nafn Ósmann. Þetta er ekki bara einhver Ósmann heldur Ósmann okkar Skagfirðinga. Joachim hefur nú skrifað sögu Ósmanns í formi skáldsögunnar. Feykir hafði samband við Joachim og spjallaði aðeins við höfundinn um upprunann, lífið og skáldskapinn.Meira
