Handverk, hönnun og gott í gogginn í Hlíðarbæ

Nú um helgina verður efnt til veglegrar handverks- og hönnunar- og matarveislu í Hlíðarbæ, rétt norðan við Akureyri. Þar munu handverksfólk og hönnuðir kynna vöru sína og vefverslanir og bændur bjóða vöru til sölu BEINT FRÁ BÝLI. Einnig verður kór Möðruvallaklausturskirkju með veglegan kökubasar.

Markaðurinn verður opinn laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. september klukkan 11-17 báða dagana.

Eftirtaldir aðilar bjóða vöru til sölu á markaðnum:

HANDVERK- OG HÖNNUN:
Agndofa hönnunarhús
Blúndur og blóm
H-art
Happy Candles
Hjartalag
Hm Handverk
Ósk
Lagður / Tundra
Bryndís Fanný
LINDA ÓLA art
Rúnalist Gallerí - Stórhól
Systrabönd - Handlitun
Sælusápur - Handgerðar íslenskar heimilisvörur
Urtasmiðjan - The Herbal Workshop

GOTT Í GOGGINN:
Bænda Biti, Stórhóli Skagafirði
Huldubúð
Kartöflur frá Einarsstöðum/Sílastöðum
Kökubasar - Kór Möðruvallaklausturskirkju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir