Það var keppt í vatnsfótbolta á Skagaströnd um kvöldmatarleytið í gær. Sigurvegarnir voru Púllararnir en liðið skipuðu Snæbjörn, Elísa, Birgitta, Þröstur og Anton – já, dugði ekkert minna en að hafa tvo Bestu deildar leikmenn í liðinu. MYND AF FB-SÍÐU HETJA HAFSINS
Það er útlit fyrir viðburðaríkt sumar á Norðurlandi vestra í sumar og má segja að viðburðasumarið hafi hafist nú um helgina. Á Blönduósi er Prjónagleðin að rokka og víða er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur en þó óvíða að jafn miklum myndarskap og á Skagaströnd Á viðburða- og dagskrársíðu Feykis má sjá að undibúningur er kominn á fullt fyrir hátíðahöld sumarsins
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).