Sjónhornið er komið út og er aðgengilegt hér á Feykir.is
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.10.2023
kl. 15.17
Það er ýmislegt að finna í Sjónhorni vikunnar eins og t.d. að í Skagfirðingabúð eru kjöt og mjólkurdagar 12. og 13. október. Það er auglýsing frá 10. bekk með upplýsingum um dansmaraþonið sem er í gangi núna og stendur til 10 í fyrramálið. Rósin tískuvöruverslun verður með fatamarkaður í Ljósheimum fljótlega og margt fleira.
Meira