Húnaþing vestra hlaut styrk til uppsetningar tæknismiðju í Félagsheimilinu Hvammstanga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.02.2024
kl. 08.12
Á dögunum hlaut Húnaþing vestra styrk að upphæð kr. 10,5 milljónir til uppsetningar tæknismiðju í anda FabLab smiðja í Félagsheimilinu Hvammstanga. Er styrkurinn veitur af lið C1 á byggðaáætlun sem ber heitið sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða og hugsaður til tækjakaupa í smiðjuna.
Meira
