Fíkniefnaleitarhundurinn Olly tekur til starfa
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.02.2024
kl. 14.58
Á Facebooksíðu Lögreglan á Norðurlandi vestra segir frá því að síðastliðin miðvikudag afhenti Lögreglan á Norðurlandi vestra Tollgæslunni fíkniefnaleitarhundinn Olly. Olly kemur frá Englandi og er af tegundinni Enskur Springer Spaniel.
Meira
