Farskólinn hefur sitt 31. starfsár
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.09.2023
kl. 21.19
Nýtt skólaár er að hefjast hjá Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Nú um helgina og upp úr helgi geta áhugasamir lært kransagerð en kennt verður á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og á Sauðárkróki. Það er fyrsta námskeiðið í fjölbreyttri flóru vef- og staðnámskeiða á haustönn skólans.
Meira