Húnahornið velur Jólahús Húnabyggðar í 22. skiptið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.12.2023
kl. 09.31
Á heimasíðu Húnahornsins (huni.is) segir að sú hefð hefur skapast í desember að velja Jólahús ársins á Blönduósi og nú sé svæðið útvíkkað yfir alla Húnabyggð. Um er að ræða samkeppni eða jólaleik um fallega jólaskreytt hús, hvort sem það er íbúðarhús eða fyrirtækjahúsnæði. Samkeppnin um Jólahúsið 2023 verður með svipuðu sniði og síðust ár og er þetta í 22. sinn sem Húnahornið stendur fyrir vali á Jólahúsi ársins.
Meira