Náttúrustofan leitar að háskólastúdent í sumarvinnu við refarannsóknir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.04.2023
kl. 15.44
Náttúrustofa Norðurlands vestra í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og sveitarfélagið Skagafjörð hlýtur styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að rannsaka refi og hlutverk þeirra í vistkerfum Skagafjarðar. Styrkurinn verður nýttur til að ráða háskólanema til sumarstarfs þar sem tekin verða saman gögn yfir þekkt refaóðul og ábúð þeirra auk upplýsinga um unna refi.
Meira