Eldri nemendur Höfðaskóla lærðu um skyndihjálp
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
18.04.2023
kl. 11.43
Í síðustu viku sóttu nemendur 9. og 10. bekkjar Höfðaskóla á Skagaströnd námskeið í skyndihjálp. Fram kemur á heimasíðu skólans að markmið námskeiðsins var að kynna nemendur fyrir grunnatriðum skyndihjálpar þannig að þau öðlist lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Meira