Fámennt en góðmennt á Uppskeruhátið Húnabyggðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
30.08.2023
kl. 15.00
„ Það gekk bara fínt, fámennt en góðmennt. Það sem stóð upp úr var að allir voru glaðir og ánægður þrátt fyrir smá skúrir. Veðrið í Vatnsdal mun betra en á Blönduósi eins og svo oft áður, “ segir Elfa Þöll Grétarsdóttir, ferðamálafulltrúi Húnabyggðar og skipuleggjandi Uppskeruhátíðarinnar, þegar Feykir spurði hvernig til hefði tekist.
Meira