Dagur íslenskrar tungu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
16.11.2023
kl. 09.07
Dagurinn í dag 16. nóvember er einn fánadaga Íslands. Dagurinn í dag er dagur íslenskrar tungu. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð eins og segir á vef Stjórnarráðsins.
Meira
