Oddfellow lætur gott af sér leiða – Viðtal við regluformenn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.05.2023
kl. 10.59
Það var á seinni hluta marsmánaðar að reglusystkin Oddfellow á Sauðárkróki opnuðu heimili sitt fyrir heimamönnum og nærsveitarfólki og nýttu fjölmargir tækifærið og litu augum húsakynnin sem óhætt er að segja að lýsa sem stórglæsilegu eftir gagngerar endurbætur og stækkun. Við þetta tækifæri voru afhentar höfðinglegar gjafir til nokkurra stofnana á Norðurlandi vestra.
Meira